Opnunartímar um jólin
Þá er komið að jólunum og við högum okkur eftir því.
Afgreiðslutími netverslunarinnar er eftirfarandi.
Stakar pantanir sem eru sóttar í búðina okkar á Grensásveg verða afgreiddar daginn eftir að pöntun kemur inn svo lengi sem það er opið í búðinni daginn eftir.
Áskriftarpantanir eru komnar í jólafrí, við byrjum að afhenda kassana aftur þann 9.janúar.
Opnunartími búðarinnar er eftirfarandi.
21. Des - Opið - 11:00 - 18:15
22. Des - Opið - 11:00 - 16:00
23 - 26 Des - Lokað
27. - 28. Des - Opið - 11:00 - 18:15
29. Des - Opið - 11:00 - 16:00
30. Des - 01. Jan - Lokað
02. Jan - Opið - Hefðbundin afgreiðsla hefst að nýju.
Kær kveðja og njótið hátíðana,
Starfsfólkið hjá Bændur í bænum.