Ávaxta kassinn - Stór View larger

Ávaxta kassinn - Stór

Ný vara

Kassinn er með 15-20% afslátt af listaverði. 

Innihald kassana er uppfært á fimmtudögum.

Sætir og sólríkir ávextir í áskrift. Við fáum vikulega sent það ferskasta sem völ er á frá öllum heimshornum og setjum það í gómsæta kassa fyrir þig til að njóta.

Pöntunarfrestur fyrir hverja viku er til klukkan 12:00 á mánudögum.

More details

6 900 kr

 • Ath:

  • Reglulegir kassar eru afgreiddir samkvæmt því tímabili sem þú velur.
  • Vörur pantaðar með kassanum eru afgreiddar á sama tíma og kassinn. Þ.e.a.s. á miðvikudegi.
  • Viðbættar vörur eru ekki taldar sem reglulegar. Þ.e.a.s. að þær eru aðeins afgreiddar einu sinni.
  • Hægt er að panta stakar vörur eftir að maður er komin í áskrift og óska eftir að fá þær afgreiddar með kassanum. Það gerir maður í borgunarferlinu.
  • Við áskiljum okkur rétt til að breyta innihaldi pakkana ef við erum ekki sátt við gæði vörunnar sem við fáum senda eða ef nægilegt magn af ákveðnum vöruliðum er ekki til.

   

  Kassi viku 26 inniheldur:

  Bananar - 600gr - Dominíska lýðveldið1
  Döðlur Medjoul m/st. - 150g - Kalifornía1
  Ananas - 800gr - Kosta Ríka1
  Avocado - 180gr - Kenia1
  Mangó - 350gr - Búrkína Fasó1
  Granatepli - 320gr - Perú1
  Epli rauð Fuji - 500gr - Argentína2
  Perur Packh.Triumph - 500gr - Argentína1
  Appelsínur - 450gr - Spánn2
  Greipaldin - 280gr - Suður Afríka1
  Sítrónur - 150gr - Peru1
  Lime - 80gr - Brasilía1
  Kiwi Græn - 250gr - Grikkland1
  Passion fruit lila - ca.30gr - Kolumbía2

   

Vinsælar vörur: