Ávaxta kassinn - Stór
Kassinn er með 15-20% afslátt af listaverði.
Innihald kassana er uppfært á fimmtudögum.
Sætir og sólríkir ávextir í áskrift. Við fáum vikulega sent það ferskasta sem völ er á frá öllum heimshornum og setjum það í gómsæta kassa fyrir þig til að njóta.
Pöntunarfrestur fyrir hverja viku er til klukkan 12:00 á mánudögum.
Viðtakandi :
* Nauðsynlegir reitir
eða Hætta
Ný vara
Kassinn er með 15-20% afslátt af listaverði.
Innihald kassana er uppfært á fimmtudögum.
Sætir og sólríkir ávextir í áskrift. Við fáum vikulega sent það ferskasta sem völ er á frá öllum heimshornum og setjum það í gómsæta kassa fyrir þig til að njóta.
Pöntunarfrestur fyrir hverja viku er til klukkan 12:00 á mánudögum.
Á lager þann:
Ath:
Kassi viku 26 inniheldur:
Bananar - 600gr - Dominíska lýðveldið | 1 |
Döðlur Medjoul m/st. - 150g - Kalifornía | 1 |
Ananas - 800gr - Kosta Ríka | 1 |
Avocado - 180gr - Kenia | 1 |
Mangó - 350gr - Búrkína Fasó | 1 |
Granatepli - 320gr - Perú | 1 |
Epli rauð Fuji - 500gr - Argentína | 2 |
Perur Packh.Triumph - 500gr - Argentína | 1 |
Appelsínur - 450gr - Spánn | 2 |
Greipaldin - 280gr - Suður Afríka | 1 |
Sítrónur - 150gr - Peru | 1 |
Lime - 80gr - Brasilía | 1 |
Kiwi Græn - 250gr - Grikkland | 1 |
Passion fruit lila - ca.30gr - Kolumbía | 2 |