Í Boði Náttúrunnar
Ert þú í liði með náttúrunni?
Nýjasta tölublað Í boði náttúrunnar.
Viðtakandi :
* Nauðsynlegir reitir
eða Hætta
B-0001
Ný vara
Ert þú í liði með náttúrunni?
Nýjasta tölublað Í boði náttúrunnar.
Á lager þann:
Útgáfan Í boði náttúrunnar vill ekki bara gefa út tímarit heldur einnig búa til meðvitað samfélag með ýmsum leiðum. Tímaritið kemur út þrisvar á ári og veitir innblástur sem tengist sambandi okkar við náttúruna, sjálfbærni og heilbrigðu lífi.
NÝJASTA TÖLUBLAÐIÐ 2017 kom út í BYRJUN JÚLÍ– Fullt af fróðleik um ferðalög, útivist, frumkvöðla, sjálfbærni, umhverfismál, heilsu, ræktun svo eitthvað sé nefnt!