Afhending.

Afgreiðslutímar

Við tökum á móti pöntunum alla daga vikunnar og afgreiðum þær á þriðjudögum til föstudaga. Ástæðan fyrir því að við afgreiðum ekki á mánudögum er sú að fluttningaskipið kemur með vörurnar okkar á mánudögum og við fáum þær seint í hús. Þú getur þá alltaf verið viss um að við erum alltaf að afgreiða það ferskasta sem við erum með hverju sinni.

Pantanir eru afgreiddar samkvæmt móttökustað og eru afgreiðsudagar eftirfarandi.

Verslun Bændur í bænum: Þriðjudaga - Föstudaga

Landsbyggðin: Miðvikudaga

Olís stöðvar: Miðvikudaga

Héró Laugarvatni: Miðvikudaga

Garðyrkjustöðin Akur: Miðvikudaga

Vöruafhending

Kassar út á land eru sendir með Flytjanda og kostar hver pöntun 2500kr.