Afhending.

Afgreiðslutímar

Pantanir í netverslun eru afgreiddar á Miðvikudögum. 

Pantanir verða að koma inn fyrir klukkan 12:00 á mánudögum til þess að vera afgreiddar í sömu viku. 

Pantanir eru afgreiddar samkvæmt móttökustað sem þú velur og eru allar pantanir afgreiddar á Miðvikudögum.

Vöruafhending

Þegar kassinn er kominn á afhendingarstað færðu sent SMS í uppgefið símanúmer.

Kassar út á land eru sendir með Flytjanda og kostar hver pöntun 3000kr. Flytjandi sendir út tilkynningu á skráð símanúmer þegar kassinn er tilbúinn til afhendingar. Kassarnir eru venjulega komnir á afhendingarstað á fimmtudögum.