Sveitakassinn View larger

Sveitakassinn

Ný vara

Kassinn er með a.m.k 10% afslátt af listaverði. 

Innihald kassana er uppfært á fimmtudögum.

Yfir vetrartíman munum við afgreiða innflutt grænmeti ásamt íslenskri framleiðslu.

Bara það besta úr íslenskum sveitum, sérvalið hráefni sem fylgir árstíðunum hverju sinni.

Ferskvörur eins og Tómatar, paprikur, Agúrkur, Salat, krydd, kartöflur, gulrætur og Grænkál er meðal þess sem þú færð með kassanum, alltaf þegar varan er í blóma og árstíðin rétt.

Síðan læðist með öðru hverju allskonar fullunnið góðgæti úr sveitunum. Pestó, sultur og fleirra sem við komum höndunum yfir.  

 

More details

1372 Stk

5 000 kr

 • Ath:

  • Reglulegir kassar eru afgreiddir samkvæmt því tímabili sem þú velur.
  • Vörur pantaðar með kassanum eru afgreiddar á sama tíma og kassinn. Þeas á miðvikudegi.
  • Viðbættar vörur eru ekki taldar sem reglulegar. þeas eru aðeins afgreiddar einu sinni
  • Hægt er að panta stakar vörur eftir að maður er komin í áskrift og óska eftir að fá þær afgreiddar með kassanum. Það gerir maður í borgunar ferlinu.
  • Við áskiljum okkur rétt til að breyta innihaldi pakkana ef við erum ekki sátt við gæði vörunnar sem við fáum senda. 

   

  Kassi vikunnar Inniheldur:

  Lítill kassi

  Agúrkur 1.fl - pr/st1
  Paprika lituð 1.fl - pr/st - circa 200gr1
  Grænkál - Búnt1
  Kúrbítur pr.stk. ca.250gr1
  Rauðkál ferskt pr/st1
  Sætar Kartöflur pr.1kg1
  Gulrætur Multicolor - 1kg1
  Laukur - Gulur - 1 stk ca. 120gr1
  Laukur - Rauður - 1 st. ca. 120gr1
  Hvítlaukur - Kína pr/stk1
  Engifer - Ferskur - pr.150gr1
  Avocado - pr.stk - ca.170gr2

   

  Stór kassi   

  Plómutómatar 1.fl - 500gr - Akur1
  Kokteiltómatar - 250gr - Akur1
  Agúrkur 1.fl - pr/st1
  Paprika lituð 1.fl - pr/st - circa 200gr1
  Grænkál - Búnt1
  Kúrbítur pr.stk. ca.250gr1
  Hvítkál ferskt pr/st1
  Sætar Kartöflur pr.1kg1
  Gulrætur Multicolor - 1kg1
  Laukur - Gulur - 1 stk ca. 120gr1
  Laukur - Rauður - 1 st. ca. 120gr1
  Hvítlaukur - Kína pr/stk1
  Engifer - Ferskur - pr.150gr1
  Avocado - pr.stk - ca.170gr1

   

Vinsælar vörur: